Sunnudagurinn 24. janúar 2021
3. sunnudagur eftir þrettánda

Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir helgistund á netinu kl. 11 og hugleiðir útfrá texta síðasta sunnudags eftir þrettánda.

Sunnudagaskólinn verður rafrænn á slaginu kl. 13 og verður frá einum af sunnudagaskólum Þjóðkirkjunnar.

Fylgist endilega með heima í stofu eða hvenær og hvar sem, hér fyrir neðan í spilaranum.

Bogi Benediktsson

22. janúar 2021 10:04

Deildu með vinum þínum