
Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020, tónlistarmaðurinn Óskar Einarsson ásamt þeim Hrönn Svansdóttur og Fanný K. Tryggvadóttur tóku upp hugljúfa jólatónleika á dögunum í Lágafellskirkju. Jólatónleikarnir voru streymdir til starfsmanna Mosfellsbæjar og fáum við nú að deila þeim áfram með öðrum.
Glæsilegur flutningur í kirkjunni okkar og flott framtak hjá Mosfellsbæ.
Gleðileg jól.
Bogi Benediktsson
17. desember 2020 17:00