Kjalarnesprófastsdæmi, sem Lágafellssókn er hluti af verður með jóladagatal, alla daga á aðventunni. Fulltrúar, starfsfólk og sjálfboðaliðar flytja okkur stutt orð inn í hvern dag og þemað er: Vonin. Meðal annars munu fulltrúar frá Lágafellssókn flytja vonarboðskapin rafrænt á komandi dögum.

Hægt er að skoða dagatölin með því að smella HÉR en einnig munum við á hverjum deila myndbandinu á facebook síðu Lágafellskirkju.

Og fyrsti glugginn er í spilaranum fyrir neðan:

Bogi Benediktsson

1. desember 2020 09:00

Deildu með vinum þínum