Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn  leiðir helgihald í Lágafellskirkju sunnudaginn 8. nóvember kl. 11, sem mun birtast okkur í rafrænu formi. (Sjá hér neðar og einnig á samfélagsmiðlum). Undirleik, upptökur og eftirvinnslu annaðist Þórður Sigurðsson, organisti.

Að þessu sinni fáum við frískan og skemmtilegan Sunnudagaskóla – heima í stofu – kl. 13 en hann er sendur úr frá einum af sunnudagaskólum Þjóðkirkjunnar.

Kirkjan kemur til fólksins á Covid tímum, fylgist endilega með heimasíðunni okkar og á samfélagsmiðlum.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

5. nóvember 2020 15:00

Deildu með vinum þínum