Friðar og fyrirbænastund halda nú áfram Lágafellskirkju á þriðjudögum kl. 15:00. Gengið er inn í skrúðhúsið. Umsjón hefur Þórdís Ásgeirsdóttir djákni. Á friðar og fyrirbænastundir eru allir velkomnir. Þær munu halda áfram út júní, fara í sumarfrí í júlí og fram yfir verslunarmannahelgi en halda áfram eftir það.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

8. júní 2020 11:36

Deildu með vinum þínum