
Sunnudaginn 10. maí ætla Sr. Ragnheiður og Þórður, organisti, að fá sér göngutúr út í Mosfellsbæ og með þeim, slæst í hópinn Berglind Hönnudóttir æskuleiðsleiðtogi.
Þau munu staldra við á einum af fallegu útivistar stöðum bæjarins og þaðan streyma helgihaldi Lágafellskirkju kl. 11.
Vertu með – þar sem þú ert stödd/staddur!
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
7. maí 2020 14:42