Nýtt kirkjuár hefst með fyrsta sunnudegi í aðventu. Af því tilefni verður guðsþjónusta í Lágafellskirkju sunnudaginn 1. desember kl. 11:00. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir helgihald, Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar.

Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju kl. 13:00. Umsjón Sigurður og Þórður.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

26. nóvember 2019 13:36

Deildu með vinum þínum