Kynfræðingurinn Sigga Dögg kemur í heimsókn á Foreldramorgna í safnaðarheimilinu fimmtudaginn 28. nóvember. Hún mun fjalla um nánd og samlífi para eftir barnsburð. Foreldramorgnar eru í safnaðarheimilinu Þverholti 3 á annarri hæð alla fimmtudaga milli 10 og 12. Verið hjartanlega velkomin