Á sunnudaginn verður stór skemmtileg fjölskylduguðþjónusta í Lágafellskirkju kl 11.00
Létt og skemmtileg stund sem verður full af skemmtilegri tónlist og gleði.
Í guðþjónustunni verður söng atriði frá Ingibjörgu Fríðu Helgadóttur.
Um stundina sjá sr. Ragnheiður Jónsdóttir, Berglind Hönnudóttir (Bella) og Þorvaldur Örn Davíðsson.

Sunnudagaskólinn verður líka á sínum stað kl 13:00,
með fullt af fjöri og við minnum alla á að koma með bangsa því það er bangsadagur.
Um stundina sjá Bella, Petrína og Hrafnkell orgelnemi.

 

Bogi Benediktsson

19. október 2019 21:54

Deildu með vinum þínum