Pílagrímagagna verður sunnudaginn 30. júní kl. 11:00 frá Mosfellskirkju. Gengi verður á jafnsléttu inn Mosfellsdalinn, meðfram ánni og helgistund verður í reit Soroptimista. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir gönguna og helgihaldið. Gengið verður að hluta til í þögn. Ef veðurútlit er slæmt verður helgistund í Mosfellskirkju.