Aðalfundur Lágafellssóknar verður haldinn í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, 3. hæð þriðjudaginn 21. maí kl. 20:00. Venjulega aðalfundarstörf og kosið verður í hluta sóknarnefndar. Sóknarnefnd Lágafellssóknar hvetur Mosfellinga til að koma og kynna sér starfið í kirkjulegu samhengi bæjarfélagins. Á fundinum mun Jóhannes Freyr Baldursson syngja tvö lög og Þórður Sigurðarson organisti spila undir. Öll þau sem búa í Mosfellsbæ eru hjartanlega velkomin á fundinn!

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

20. maí 2019 13:55

Deildu með vinum þínum