Fimmtudaginn 21. febrúar kemur Ingibjörg Leifsdóttir hjúkrunarfræðingur sem sérhæfir sig í svefni ungbarna á foreldramorgna og verður með fræðslu um svefnvenjur ungar barna. Foreldramorgnar eru  haldnir í safnaðarheimilinu alla fimmtudaga milli 10 og 12. Þar er hætt á könnunni, léttar veitingar og frábær aðstað fyrir ungabörn bæði til að leika og sofa á svölunum okkar. Umsjón með foreldramorgnum hefur Rut G. Magnúsdóttir.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

20. febrúar 2019 17:01

Deildu með vinum þínum