Guðsþjónusta næsta sunnudags, 17. febrúar verður að þessu sinni í Mosfellskirkju þó ekki sé síðasti sunnudagur mánaðarins. Ástæðan er sú að þann 24. febrúar á Lágafellskirkja 130 afmæli og til stendur að fanga þar!. Guðsþjónustan þann 17. febrúar verður kl: 11:00. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn leiðir helgihaldið og prédikar. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar. Meðhjálpari er Hildur Backman.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

13. febrúar 2019 09:19

Deildu með vinum þínum