Fjölskylduguðsþjónusta í fyrstu messu ársins

Þú ert hér: ://Fjölskylduguðsþjónusta í fyrstu messu ársins

Fjölskylduguðsþjónusta verður með léttu sunnudagaskólaívafi í Lágafellskirkju 6. janúar kl. 11:00. Þetta er fyrsta guðsþjónusta ársins og markar um leið upphaf barnastarfsins. Sunnudagaskólinn hefst svo næsta sunnudag 13. janúar kl. 13:00. Við syngjum létta söngva, heyrum Biblíusögu úr Sunnudagaskólanum. Umsjón með guðsþjónustunni hafa sr. Arndís, Berglind æskulýðsfulltrúi og Þórður organisti. Hefjum árið á léttum nótum og njótum þess að koma í kirkjuna.

By |2019-01-04T12:48:52+00:004. janúar 2019 12:47|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fjölskylduguðsþjónusta í fyrstu messu ársins