
Við hjá Lágafellssókn biðjumst velvirðingar á því að í dag 16. desember var sunnudagaskóli auglýstur kl.13 í Lágafellskirkju. Aðventustund barnanna fór fram kl.11:00 og því féll sunnudagaskólinn niður. Við biðjum þau sem komu að lokuðum dyrum innilegrar afsökunar.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
16. desember 2018 13:41