Þá er komið nýjung hjá okkur í safnaðarstarfinu sem er söngstund á aðventunni í Lágafellskirkju. Við komum saman í Lágafellskirkju fimmtudaginn 13. desember kl:20:00 og syngjum saman uppáhalds aðventu og jólasöngvana og njótum þess að vera saman. Þetta er stund fyrir alla fjölskylduna. Þórður Sigurðarson organisti leiðir stundina.