Viltu koma og syngja jólasöngva? Söngstund á aðventu í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Viltu koma og syngja jólasöngva? Söngstund á aðventu í Lágafellskirkju

Þá er komið nýjung hjá okkur í safnaðarstarfinu sem er söngstund á aðventunni í Lágafellskirkju. Við komum saman í Lágafellskirkju fimmtudaginn 13. desember kl:20:00 og syngjum saman uppáhalds aðventu og jólasöngvana og njótum þess að vera saman. Þetta er stund fyrir alla fjölskylduna. Þórður Sigurðarson organisti leiðir stundina.

By |2018-12-11T13:53:42+00:0011. desember 2018 13:45|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Viltu koma og syngja jólasöngva? Söngstund á aðventu í Lágafellskirkju