Á allra heilögru messu 4. nóvember verður látinna minnst í guðsþjónustu kl. 11:00. Vorboðarnir, kór eldriborgara í Mosfellsbæ syngur í guðsþjónustunni undir stjórn Hrannar Helgadóttur sem starfar sem organisti í Guðríðarkirkju. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur leiðir athöfnina ásamt Rut G. Magnúsdóttur djákna sóknarinnar.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

29. október 2018 14:27

Deildu með vinum þínum