
Í tilefni af bæjarhátíð Mosfellsbæjar Í túninu heima kemur Svavar Knútur til okkar í Lágafellskirkju fimmtudaginn 23. ágúst kl. 20:00. Hann mun verða á ljúfum nótum og syngja af sinni alkunnu snilld. Frítt er inn á tónleikana og allir hjartanlega velkomnir ! Sjáumst í Lágafellskirkju
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
22. ágúst 2018 09:18