Sr. Ragnheiður Jónsdóttir sóknarprestur er komin aftur til starfa í Lágafellssókn eftir að hafa verið í námsleyfi frá því síðastliðnu hausti. Við bjóðum sr. Ragnheiði hjartanlega velkomna til starfa aftur.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

16. júlí 2018 14:32

Deildu með vinum þínum