Fyrirbænastundir eru alla mánudaga í Lágafellskirkju kl: 17:30. Umsjón hefur Þórdís Ásgeirsdóttir djákni. Fyrirbænastundir halda áfram út júní.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

11. júní 2018 09:55

Deildu með vinum þínum