Fimmtudaginn 31. maí verður síðasti hittingurinn á foreldramorguninn á þessum vetri. Hrönn Guðjónsdóttir kemur og kennir okkur réttu handttökin í ungbarnanuddi. Það er gott að koma með teppi og handklæði til að láta barnið liggja á. Verið hjartanlega velkomin !