
Kristin hugleiðsla / íhugun hefur verið stunduð og opin öllum á miðvikudögum í vetur í Lágafellskirkju milli 17:30 og 18:15. Nú verður síðasta stundin á næsta miðvikudag, 30 maí. Hlé verður gert á íhugunarstundunum í sumar en þær hefast aftur með haustinu og verða auglýstar sérstaklega þá.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
26. maí 2018 20:08