Heilunarguðsþjónusta undir yfirskriftinni ,,Leyfðu höndum Guðs að snerta við þér“ verður í Lágafellskirkju, fimmtudagskvöldið 15. febrúar kl 20:00. Heilunarguðsþjónustan er hluti af Kærleiksviku í Mosfellsbæ sem nú haldin í 8 sinn. Sr. Arndís Linn leiðir helgihaldið ásamt græðurum og organisti er Þórður Sigurðarson. Í helgihaldinu verður söngur og bæn, handayfirlagning og smurning.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

12. febrúar 2018 14:13

Deildu með vinum þínum