
KVÖLDSÖNGVAR Í UPPHAFI ÞORRA
Kvöldguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 21. janúar kl. 20:00.
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista. Prestur er sr. Arndís Linn.
Sunnudagaskólinn er á sínum stað í kirkjunni kl. 13:00
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
17. janúar 2018 10:57