Það verður fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju sunnudaginn 7. janúar kl.11:00. Við sláum saman guðsþjónustu og sunnudagaskóla þennan fyrsta sunnudag á nýju ári. Syngju létta söngva, hlustum á Guðs orð og heyrum um Jesú. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn leiðir stundina á samt Þórði Sigurðarsyni sem situr við píanóið þennan sunnudag og syngur hástöfum með. Verið öll velkomin að hefja árið með léttri fjölskyldustund í faðmi Guðs. Sjáumst í Lágafellskirkju.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

6. janúar 2018 20:26

Deildu með vinum þínum