
Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi frá Landspítalanum kemur á foreldramorgna fimmtudaginn 26. október og færðir hópinn um svefn og svefnvenjur ungabarna og gefur góð ráð. Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga milli 10:00 og 12.00 og þangað eru allir foreldrar velkomnir. Heitt á könnunni, frábær aðstaða bæði fyrir börn og foreldra. Sjáumst í safnaðarheimlinu.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
25. október 2017 09:36