Nú standa yfir viðgerðir á Lágafellskirkju og verður kirkjan lokuð til 25. ágúst næstkomandi. Settir verða upp nýir ofnar í stað þeirra gömlu sem nú eru í kirkjunni. Að því verki loknu verður gólf kirkjunnar lakkað. Á meðan að viðgerð stendur verður messað í Mosfellskirkju.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

14. ágúst 2017 11:25

Deildu með vinum þínum