
Á foreldramorgnum fimmtudaginn 27. apríl milli 10 og 12 tökum við syngjandi á móti sumrinu. Regína Ósk kemur í heimsókn til okkar á foreldramorgna. Hún syngur fyrir okkur barnasálma í slökunarbúningi af disknum hennar „Leiddu mína litlu hendi“ Verið öll hjartanlega velkomin !
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
25. apríl 2017 11:46