Kyrrðarbænastundir sem öllu jöfnu eru á miðvikudögum í Lágafellskirkju fara í frí í kringum jól og áramót. 21. og 28. desember falla kyrrðarstundirnar þar af leiðandi niður en hefjast aftur reglulega miðvikudaginn 4. janúar.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

20. desember 2016 10:54

Deildu með vinum þínum