Í nóvember hefst undirbúningur við uppsetningu ljósakrossa á leiði í kirkjugörðunum. Mosraf hefur séð um þessa þjónustu í mörg ár.  Til að auðvelda uppsetningu (vegna veðurs) mun fyrirtækið hefja undirbúning fyrr en áður. Reikna má með að krossar verðir komnir upp um miðjan mánuðinn. Ljósin verða svo tendruð  fyrsta sunnudag í aðventu eins og áður. Allir aðstandendur hafa fengið sendar frekari upplýsingar og greiðsluseðla.  Allar nánari upplýsingar gefur:   Ingibjörg B. Ingólfsdóttir í síma 899 2747 og í gegnum netfangið:leidisljos@gmail.com

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

3. nóvember 2016 11:53

Deildu með vinum þínum