Á síðasta foreldramorgni vorsins sem verður 25. maí milli 10:00 og 12:00 verður fræðsla um Skyndihjálp fyrir foreldra ungabarna. Þá kemur Guðmundur Ingi Rúnarsson leiðbeinandi hjá Rauðakrossinum og lögreglumaður kemur og fræðir hópinn. Guðmundur Ingi heldur námskeið sem  ætluð eru  nýbökuðum foreldrum, námskeið sem snúa að öryggi barna og viðbrögðum ef eitthvað kemur fyrir. Gert er ráð fyrir að fræðslan hefjist um 10:30.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

23. maí 2016 14:30

Deildu með vinum þínum