Fermingarundirbúningur fyrir veturinn 2016 – 2017 er við það að hefjast hér í Lágafellssókn. Um þessar mundir sendir sóknin öllum börnum í sókninni sem fædd eru 2003  kynningar – og skráningarbækling. Í bæklingnum er að finna grunnupplýsingar um fermingarstarfið og skráningarblað. Í framhaldi af því er börnunum boðið til skráningarguðsþjónustu sem haldin verður sunnudaginn 22. maí kl. 20:00 í Lágafellsskóla. Hægt er að finna nánari upplýsingar um fermingarnar hér á síðunni undir fermingar. Hér er hægt að sjá bæklinginn.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

12. maí 2016 10:15

Deildu með vinum þínum