Á næsta foreldramorgni sem verður að venju í safnaðarheimilinu miðvikudaginn 2. mars milli 10 og 12 kemur Jórunn Edda Hafsteinsdóttir til okkar. Jórunn er hjúkrunarfræðingur hjá Heilsugæslunni í Mosfellsbæ og ætlar hún að fræða okkur um næringu ungabarna. Verið öll hjartanlega velkomin.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

1. mars 2016 12:03

Deildu með vinum þínum