Á foreldramorgnum næstkomandi miðvikudag 4. nóvember kemur Jórunn Edda Hafsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur frá Heilsugæslu Mosfellsumdæmis. Jórunn Edda verður með fræðslu innleg sem ber yfirskriftina, Færni til framtíðar: Mikilvægi þess að kenna börnum að róa sig sjálf. Foreldramorgnar eru alla miðvikudaga milli 10 og 12 í safnaðarheimilin. Þar er fínasta aðstaða fyrir börn og foreldra og allir velkomnir. Jórunn Edda kemur til með að byrja fræðsluna uppúr 10:30.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

3. nóvember 2015 12:07

Deildu með vinum þínum