Foreldrafundir fyrir foreldra og forráðamenn fermingarbarna verða haldnir í Safnaðarheimili Lágafellssóknar Þverholti 3. hæð þriðjudaginn 6. október :
Foreldrar barna í Lágafellsskóla mæta 17:30
Foreldrar barna í Varmárskóla mæta 18:30
Þá verða einnig breytingar á fermingarfræððslu næstu vikurnar.
Vegna framkvæmda í safnaðarheimilinu falla áður auglýstir fermingartímar niður næstu þrjár vikur, frá 5. október til 23. október. Þá þurfa börnin EKKI að mæta.
Í staðinn verður Kvöldsamvera Með Páli Óskari Hjálmtýsyni og Magnúsi Stefánssyni sem ber yfirskriftina Sjálfsvirðing í sal Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ, FMOS Háholti 35. Samveran verður þriðjudaginn 6. október og hefst kl. 20:00 og lýkur kl. 22:00.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

3. október 2015 13:16

Deildu með vinum þínum