
Þá er komið að síðasta fermingardeginum á þessum vetri. Tvær síðustu fermingarnar fara fram í Lágafellskirkju kl. 10:30 og Mosfellskirkju kl.13:30 sunnudaginn 19. maí. Báðir prestar sóknarinnar þjóna í báðum athöfnunum, þau sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Jón Magnús Jónsson syngur einsöng, Matthías spilar á fiðlu og Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Að þessu sinni fermast 25 börn þennan dag. Þau eru :
Ferming í Lágafellskirkju 19.04.2015 kl. 10:30
Ferming í Mosfellskirkju 19.04.2014 kl. 13:30
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
15. apríl 2015 22:52