
Þá er komið að því að fermingar hefjist í Mosfellsbæ. Fyrstu fermingar ársins verða í Lágafellskirkju sunnudaginn 22. mars, sú fyrri kl. 10:30 og sú síðari 13:30. Að þessu sinni verða fermd 18 börn fyrir hádegi og 11 eftir hádegi. Báðir prestar prestakallsins koma til með að þjóna í athöfninni, þau sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson. Jón Magnús Jónsson syngur einsöng og Greta Salóme spilar á fiðlu. Undir syngur svo Kirkjukór Lágafellssóknar og tónlistinni allri stjórnar Arnhildur Valgarðsdóttir organisti. Þau sem verða fermd á sunnudag eru:
Ferming í Lágafellskirkju 22.03.2015 kl. 10:30
Ferming í Lágafellskirkju 22.03.2015 kl. 13:30
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
20. mars 2015 22:08