Um næstu helgi hefjast fermingar í Lágafellssókn. Fermingarbörn mæta ásamt foreldrum í vikunni á undan til æfingar í Lágafellskirkju og Mosfellskirkju eftir því hvar barnið fermist. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir æfingartíma.

Æfingar fyrir fermingardagana verða sem hér segir:

22. mars. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl.10:30 og 13:30
19. mars (fimmtudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) kl.18:15 (seinni athöfn)

29. mars. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl.10:30 og 13:30
26. mars (fimmtudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) kl.18:15 (seinni athöfn)

2. apríl. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl.10:30 og 13:30
31. mars (þriðjudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) kl.18:15 (seinni athöfn)

12. apríl. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl. 10:30 og Mosfellskirkju kl. 13:30
9. apríl. ( fimmtudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) í Mosfellskirkju kl.18:30 (seinni athöfn)

19. apríl. Fermingarathafnir í Lágafellskirkju kl. 10:30 og Mosfellskirkju kl. 13:30
16. apríl. ( fimmtudagur). Æfing í Lágafellskirkju kl. 17:15 (fyrri athöfn ) í Mosfellskirkju kl.18:30 (seinni athöfn)

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

17. mars 2015 13:47

Deildu með vinum þínum