Lágafellsókn tekur þátt í maraþonlestri Biblíunnar

Þú ert hér: ://Lágafellsókn tekur þátt í maraþonlestri Biblíunnar

Næstkomandi laugardag, 24. janúar verður biblíulestur í Lágafellskirkju milli 10:00 og 12:00. Lesnar verða valdar bækur úr Biblíunni. Í ár eru 200 ár liðin frá því að hið íslenska biblíufleag var stofnað og er lestur Biblíunnar í Lágafellskirkju hluti af Biblíumaraþoni sem félagið efnir til. Öll þau sem áhuga hafa eru boðin velkomin í Lágafellskirkju til að hlusta og /eða leggja átaknu lið og lesa með okkur. Gert er ráð fyrir að fólk geti komið og farið að vild meðan á biblíulestrinum stendur.

By |2015-01-20T13:11:33+00:0020. janúar 2015 12:47|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Lágafellsókn tekur þátt í maraþonlestri Biblíunnar