Taize lofsöngur í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Taize lofsöngur í Lágafellskirkju

Taize kvöldguðsþjónusta veður í Lágafellskirkju, sunnudaginn 18. janúar kl. 20:00. Prestur er sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu. Verum öll hjartanlega velkomin.

Sunnudagaskólinn er á sínum stað í Lágafellskirkju kl. 13:00. Söngur, sögur og bænir – létt og skemmtilegt. Umsjón hafa Hreiðar Örn og Arnhildur leikur á píanóið.

By |2015-01-15T12:22:32+00:0015. janúar 2015 12:22|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Taize lofsöngur í Lágafellskirkju