„Gríptu daginn“ Kyrrðarsamvera á aðventunni verður í  Mosfellskirkju, Mosfellsdal, næstkomandi Laugardaginn 13.des. kl.9 – 12

Komdu og vertu með! Við göngum inn í kyrrðina kl. 9.00 og iðkum  „kyrrðarbænina“. Eftir setuna göngum við út í sólarupprás og morgunkyrrð, njótum útiveru og  förum í stuttan göngutúr í dalnum. Samverunni líkur í kirkjunni ca.kl.12. Umsjón með stundinni hafa Ragnheiður Jónsdóttir og Sigurbjörg Þorgrímsdóttir

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

10. desember 2014 13:01

Deildu með vinum þínum