Sigga og Skessan í jólaskapi í Sunnudagaskólanum

Þú ert hér: ://Sigga og Skessan í jólaskapi í Sunnudagaskólanum

Sunnudaginn 30. nóvember mæta Sigga og Skessan í jólaskapi í sunnudagaskólann í Lágafellskirkju kl. 13:00. Það eru að koma jól og allir að komast í sannkallað jólaskap. Skessan er heima í hellinum með Siggu að skreyta þegar þær frétta að veðrið er að breytast ,  allt er að verða ófært og jólapósturinn kemst ekki til fólksins. Það er Stoppleikhópurinn sem kemur og setur upp leiksýninguna. Verið öll hjartanlega velkomin.

By |2014-11-26T13:55:08+00:0026. nóvember 2014 13:36|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sigga og Skessan í jólaskapi í Sunnudagaskólanum