Dagur kærleiksþjónustu – guðsþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Dagur kærleiksþjónustu – guðsþjónusta í Lágafellskirkju

Guðsþjónusta verður í Lágafellskirkju, sunnudaginn 14. september kl.11:00. Dagurinn er dagur Kærleiksþjónustu í kirkjum landsins. Umsjón með guðsþjónustinni hafa djáknarnir Fjóla Haraldsdóttir og  Ásdís Blöndal. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista.

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað í Lágafellskirkju kl. 13:00. Umsjón hafa Hreiðar Örn og Arnhildur. Nýtt og spennandi sunnudagaksóla efni.

By |2014-09-12T12:04:14+00:0011. september 2014 13:58|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Dagur kærleiksþjónustu – guðsþjónusta í Lágafellskirkju