Fyrirbænastundir byrja aftur eftir sumarfrí

Þú ert hér: ://Fyrirbænastundir byrja aftur eftir sumarfrí

Fyrirbænarstundir sem verið hafa í sumarleyfi frá 1. júlí hefjast aftur í Lágafellskirkju þriðjudaginn 5. ágúst kl. 17:00. Umsjón með fyrirbænastundunum hefur Þórdís Ásgeirsdóttir djákni og eru allir velkomnir.

By |2014-07-31T12:18:39+00:0031. júlí 2014 12:18|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fyrirbænastundir byrja aftur eftir sumarfrí