Hátíðarguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju á þjóðhátíðardag Íslendinga 17. júní  kl. 11:00. sr.Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari. Ræðumaður er Pétur Gunnarsson, rithöfundur. Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir söng og  Einar Clausen syngur einsöng. Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir