Batamessa í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Batamessa í Lágafellskirkju

Fyrsta batamessa ársins er að þessu inni í Lágafellskirkju. Batamessur eru unnar í samstarfi við samtökin ,,Vinir í bata“ sem eru samtök sem tileinka sér 12 sporin sem lífsstíl. Batamessan er sunnudaginn 12. janúar kl. 17:00. Prestur er sr. Rangheiður Jónsdóttir. Einar Clausen leiðir safnaðarsöng og Arnhildur Valgarðsdóttir er organisti. Hægt er að nálagst upplýsingar um 12 sporin andlegt ferðalag hér á heimasíðu safnaðarins eða á heimasíðu Vina í bata, www.viniribata.is.

By |2017-03-17T21:42:25+00:008. janúar 2014 10:10|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Batamessa í Lágafellskirkju