Prjónasamverunar er hafnar aftur í Lágafellssókn og næsta samvera verður fimmtudaginn 19. september kl. 20:00. Á prjónasamverum hittist áhugafólk um handavinnu og sýna hvað þau eru með á prjónunum. Hópurinn hefur nýverið stofnað sérstaka Fésbókarsíðu sem er öllum opinn en þar verður safnað saman ýmsum hugmyndum. Hægt er að líka við síðuna hér.

Umsjón með Prjónasamverunum hefur Fjóla Haraldsdóttir djákni Lágafellssóknar. Hægt er að skoða dagskrá fyrir Prjónasamverurnar hér.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

19. september 2013 13:40

Deildu með vinum þínum