Fundur með foreldrum fermingarbarna

Þú ert hér: :/, Fréttir/Fundur með foreldrum fermingarbarna

Kynningarfundur fyrir foreldrafermingarbarna verður í safnaðarheimili Lágafellssóknar Þverholti 3, 3. hæð þriðjudaginn 17. febrúar. Foreldrar fermingarbarna í Lágafellsskóla mæta 17:30 og foreldrar fermingarbarna í Varmárskóla mæta 18:30. Tilhögun fermingarfræðslunnar, efni og sitthvað fleira verður kynnt fyrir foreldrum.

By |2013-09-17T14:55:05+00:0017. september 2013 14:53|Categories: Fermingarfréttir, Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fundur með foreldrum fermingarbarna