Fermingarfræðslan er við það að hefjast í Lágafellssókn. Börnunum verður skipt í hópa í samræmi við bekkjardeildirnar þeirra í skólunum og fer hún fram í Safnaðarheimili Lágafellssóknar að Þverholti 3, 3. hæð. Fyrstu tímarnir verða dagana 10. – 12. september. Fræðarar í vetur eru sr. Ragnheiður Jónsdóttir, sr. Skírnir Garðarssona og Arndís Linn. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um fermingartímana her.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

4. september 2013 13:18

Deildu með vinum þínum