Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Föstudagskvöldið 6. september kl: 20:00 verður Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju. Er þetta í annað sinn sem boðið er uppá guðsþjónustu af þessu tagi. Prestar, tónlistarfólk og græðarar sjá um stundina og eru allir hjartanlega velkomnir.

By |2013-09-02T10:41:00+00:001. september 2013 10:41|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju